fbpx

Verðskrá

Þegar þú hugsar um útlönd, þá hugsar þú um BaseParking

Við hittum þig upp við Leifsstöð, á sama stað og þú myndir fara til þess að skutla farþegum í flug. Þar mætum við þér og tökum við bílnum á meðan þú gengur beint inn í Leifsstöð. Við heimkomu þá skilum við bílnum til þín þeim megin sem þú kemur út úr tollinum. Hægt er að panta bón á bílinn sem aukaþjónustu sem og smurþjónustu, en það er ekki skylda.

Ef þú pantar með afsláttarkóðanum ,,BP15″ þá reiknast 15% afsláttur af bæði geymslu og allri auka þjónustu! Pantaðu núna og tryggðu þér ódýrasta verðið okkar. 

Bókaðu hérna!

Base Parking geymsla

 

Valet þjónusta (sækja og afhenda bíl)

0kr
Geymslugjald 500kr per sólarhring (6000kr grunngjald)

Aukaþjónusta: Bón + Alþrif

Fólksbíll 18.500kr
Jepplingur 20.900kr
Jeppi 23.900kr
Yfirstærð 24.800kr

Auka þjónusta: Olíuskipti

Fólksbíll 18.000kr
Jepplingur 20.000kr
Jeppi 24.000kr
Yfirstærð 28.000kr
Rúðuvökvi 2.000kr

Önnur aukaþjónusta

 

Aðalskoðun hjá Frumherja : 16.900kr (einungis 2.240kr ofan á skoðunargjald)

Dekkjaskipti: 24.900kr – Ekki í boði 1.desember – 1.apríl.

**  Vegna nýrra bílastæðahliða á flugvellinum þarf viðskiptavinur að gera ráð fyrir gjaldi sem greiðist til ISAVIA vegna nýtingar á stæðum ISAVIA. **