fbpx

Bón

Komdu heim í hreinan og fínan bíl. Engin röð og ekkert vesen!

 

Ein vinsælasta aukaþjónusta BaseParking er að láta okkur sjá um að þrífa bílinn á meðan viðskiptavinur er erlendis.

Þjónustan er einföld þar sem viðskiptavinur pantar alþrif og bón. Þá er bílnum bætt við í þrif á bónstöð okkar og er bíllinn þrifinn deginum áður en viðskiptavinur kemur aftur til landsins, það tryggir að bíllinn er tandurhreinn við afhendingu.

BaseParking notar einungis hágæða efni og vörur og eru starfsmenn sérstaklega þjálfaðir í meðhöndlum og þrifum bifreiða.

Bókaðu alþrif og bón hér!

Verð eru frá 17.900kr.- Til að sjá verðskrá er hægt að ýta hér.